Kæru félagar, nú þegar völlum GKG hefur lokað þá hefst golfhermavertíðin af fullum krafti.

Í hermunum er hægt að spila marga af flottustu völlum landssins auk þess sem hægt er að setja hermana upp sem öflugt æfingatæki. Að sjálsögðu aðtoða starfsmenn GKG kylfingum við fyrstu skrefin.

Hægt er að panta tíma í hermunum með því að smella hér, hringja í síma 570 7373 eða senda tövupóst með því að smella hér.

Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni okkar, smellið hér.

Hlökkum til að sjá ykkur,

Staffið.