Í Mix mótaröð 16 ára og yngri byrjenda var leikið í fimm mótum í sumar og í sex mótum í Kristals mótaröðinni. Alls tóku í 85 þátt Mix mótaröðinni og 67 sem tóku þátt í Kristals mótaröðinni.

Í hvorri mótaröð þurfti að klára þrjú mót til að taka þátt í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má sjá verðlaunasætin í hvorri mótaröð fyrir sig en einnig er hægt að smella á viðeigandi krækjur til að sjá árangur allra keppenda. Verðlaun verða veitt á uppskeruhátíð barna-  og unglingastarfsins 21. september.

Heildarúrslit Mix – punktakeppni
Heildarúrslit Kristals – punktakeppni
Heildarúrslit Kristals – höggleikur