HK Open fór fram á Leirdalsvelli GKG á sunnudaginn.

Handknattleiksdeild HK þakkar þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna og skemmtilegt mót og hlökkum til að sjá alla aftur að ári.

Hér að neðan má sjá úrslitin og vinninga en hægt að er að vitja vinninga á skrifstofu HK í Fagralundi, Furugrund 83 virka daga milli 10 og 16.

Höggleikur:

1. sæti: Leifur Kristjánsson 89 högg

Vinningur:

Flug fyrir 2 innanlands frá Eagle Air

Kassi af Heineken.

Gjafabréf upp á 10.000 frá Restaurant Reykjavík

Gjafabréf frá Lemon

Gjafabréf frá Serrano

Gjafabréf fyrir 2 á Vetrarhátið HK

Punktakeppni:

1. Sæti: Leifur Andri Leifsson

Vinningur:

Samsung spjaldtölva

Kassi af Heineken

Gjafabréf upp á 10.000 frá Grillhúsinu

Gjafabréf frá Lemon

Gjafabréf frá Serrano

Gjafabréf fyrir 2 á Vetrarhátíð HK
2. Sæti: Ari Már Heimisson

Vinningur:

Gjafabréf upp á 15.000 frá Húsasmiðjunni

Gjafabréf upp á 10.000 frá Grillhúsinu

Grillsett frá Grillbúðinni Smiðjuvegi

Hummel taska

Gjafabréf frá Lemon

Gjafabréf frá Serrano

Gjafabréf fyrir 1 á Vetrarhátíð HK
3. Sæti: Anton Smári Rúnarsson

Vinningur:

Gjafabréf upp á 10.000 frá Húsasmiðjunni

Thermos kaffibolli frá Bros

Hummel bakpoki

Gjafabréf frá Lemon

Gjafabréf frá Serrano

Gjafabréf fyrir 1 á Vetrarhátíð HK

Nándarverðlaun á par 3 holum

Vinningur: Santero freyðivínsflaska og gjafabréf á BK Kjúkling upp á 4.000kr.

2. hola – Sigurjón Sigurðsson GO – 3,94m

4. hola – Ásgrímur Albertsson GKG – 2,85m

9. hola – Atli S. Jónsson GÁS – 5,16m

11. hola – Þorsteinn Már Þorsteinsson 7,71m

13. hola – Magnús Ólafsson GKG – 3,58m

17. hola – Birgir Bjarnason GR – 5,61m