Sigurlið höfuðborgarsvæðisins

Höfuðborgarsvæðið vann landsbyggðina í meistaraflokki 17-7 og öldungar Reykjavíkurúrvals vann 20-2 í keppninni um KPGM bikarinn. Er þetta í fyrsta skipti sem heimaliðið vinnur bikarinn en höfuðborgarsvæðið varði titilinn að þessu sinni. Fyrirkomulagið er með svipuðum hætti og í Ryder keppninni.

Nánari upplýsingar um einstök úrslit meistaraflokks má sjá hér

Nánari upplýsingar um einstök úrslit eldri kylfinga má sjá hér