sjalfbodalidar-mynd-a-siduNú er komið að okkur GKG-ingum að halda íslandsmótið í golfi 24. til 27. Júlí 2014.

Til að það geta orðið að veruleika þá þurfum við um 100 sjálfboðaliða í hin ýmsu störf … undir forskriftinni „margar hendur vinna létt verk. Vaktirnar eru frá tveim tímum og spanna eftirfarandi verkefni:

  • Framvarsla (Forcaddy) á tveimur brautum
  • Umferðarstjórnun á ákveðnum stöðum á vellinum og á lokadögum eftir síðustu holl
  • Skortaka.  Taka þarf niður skor á þriggja – 4 holu fresti.
  • Útdeiling vista
  • Bílstjórar á golfbíla fyrir t.d. blaðamenn
  • Ýmislegt snatt alla dagana.
  • Annað.

Oops! We could not locate your form.