Í ljósi þess að almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur gefið út rauða viðvörun á höfuðborgarsvæðinu mun Íþróttamiðstöð GKG vera lokuð til kl. 13:00 föstudaginn 14. febrúar.

Starfsfólk GKG og Mulligan.