Sunnudagana 2. 9. og 16. desember verður Mulligan með eðal-jólabrunch í hádeginu milli kl. 11:30 og 14:30 í stóra salnum hjá GKG.

Boðið er upp á forrétti, aðalrétti, heita rétti og eftirrétti. Sjá matseðilinn með því að smella hér.

Jólahlabrunchinn hjá Vigni er stórkostleg upplifun og orðinn fastur hluti af aðventunni hjá okkur GKG-ingum sem og vinum okkar og starfsfélögum.

Vinsamlegast sendið borðapantanir á vignir@gkg.is