Árið 2019 telst mjög gott hvað varðar árangur ungra GKG afrekskylfinga, en alls komu 7 titlar í hús í Íslandsmótum unglinga í höggleik og holukeppni.

Í stigakeppninni urðu Jón Gunnarsson (17-18 ára) og Markús Marelsson (14 ára og yngri) stigameistarar á tímabilinu. Glæsilegt hjá þeim, til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá lokastöðuna á stigalistum allra flokka á Íslandsbankamótaröðinni:

14 ára og yngri kk:
1 Markús Marelsson GKG 7372.50
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG 6850.00
3 Veigar Heiðarsson GA 5942.50
4 Skúli Gunnar Ágústsson GA 5470.00
5 Guðjón Frans Halldórsson GKG 4300.00

14 ára og yngri kvk:
1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 8500.00
2 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 6122.50
3 Helga Signý Pálsdóttir GR 6050.00
4 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 4276.25
5 Karen Lind Stefánsdóttir GKG 3895.00

15-16 ára kk:
1 Böðvar Bragi Pálsson GR 6265.00
2 Breki Gunnarsson Arndal GKG 5822.50
3 Finnur Gauti Vilhelmsson GR 4676.25
4 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 4416.25
5 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 4228.75

15-16 ára kvk:
1 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 7010.00
2 María Eir Guðjónsdóttir GM 6157.50
3 Eva María Gestsdóttir GKG 5500.00
4 Bjarney Ósk Harðardóttir GR 5462.50
5 Katrín Sól Davíðsdóttir GM 5260.00

17-18 ára kk:
1 Jón Gunnarsson GKG 6180.00
2 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 5472.50
3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 5350.00
4 Aron Emil Gunnarsson GOS 4335.00
5 Lárus Ingi Antonsson GA 4300.00

17-18 ára kvk:
1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 6700.00
2 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 5112.50
3 Ásdís Valtýsdóttir GR 4667.50
4 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 4270.00
5 Bára Valdís Ármannsdóttir GL 3812.50

19-21 árs kk:
1 Sverrir Haraldsson GM 6600.00
2 Daníel Ísak Steinarsson GK 5300.00
3 Helgi Snær Björgvinsson GK 3157.50
4 Magnús Friðrik Helgason GKG 2937.50
5 Róbert Smári Jónsson GS 2865.00

19-21 árs kvk:
1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 2000.00
2 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 1600.00
3 Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 1420.00