Skráning á almenn golfnámskeið

Home/Golfkennsla/Skráning á almenn golfnámskeið

Hér fyrir neðan má sjá þau hópnámskeið sem eru í boði hverju sinni. Þessi námskeið eru opin öllum kylfingum, þú þarft ekki að vera félagsmaður til að taka þátt.

Vegna einka/parakennslu þá er best að hafa beint samband við PGA golfkennara, sjá upplýsingar um kennara GKG hér.

Einnig veitir íþróttastjóri GKG, Úlfar Jónsson fúslega allar upplýsingar í síma 8629204 eða ulfar@gkg.is

Námskeið framundan

Vetrarnámskeið 

Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla

Hefst 12. nóv, endar 29. apríl + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði:
Mánudaga kl. 18 UPPSELT
Mánudaga kl. 19 EITT SÆTI LAUST 
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb

Vikulegt Trackman námskeið hjá Gulla
Hefst 10. / 12. / 14. nóv og endar 19. des
Alls 6 skipti í Trackman með kennara
Tímar í boði:
laugardaga kl 10-11 UPPSELT 
þriðjudaga kl. 12-13 UPPSELT
fimmtudaga kl. 12-13 TVÖ SÆTI LAUS
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Íþróttamiðstöð GKG
Verð kr. 29.900

UPPSELT – Hefst 14. nóv, endar 17. apríl + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði: Miðvikudaga kl. 18 UPPSELT/ 19 UPPSELT/ 20 UPPSELT
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb

UPPSELT – Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hefst 15. nóv, endar 11. apríl + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði: Fimmtudaga kl. 17 UPPSELT/ 18 UPPSELT / 19 UPPSELT / 20 UPPSELT
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb

UPPSELT – Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Gulla
Hefst 21. nóv, endar 1. maí + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði: Miðvikudagar kl. 18 UPPSELT / 19 UPPSELT / 20 UPPSELT
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb

Vikulegt vetrarnámskeið hjá Hlöðveri
Hefst 7. nóv, endar 1.maí + fyrirlestur 9. maí,
Alls 22 skipti
4 skipti með Trackman
Tímar í boði: Miðvikudaga kl. 18-19
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 64.900
Greiðslu skipt í tvennt, nóv og feb
Sjá nánari lýsingu á námskeiðinu og tímatöflu hér.

UPPSELT – Hálfsmánaðarlegt vetrarnámskeið hjá Hlöðveri
Hefst 8. nóv, endar 2. maí + fyrirlestur 9. maí
Alls 12 skipti
2 skipti með Trackman
Tímar í boði: Fimmtudaga kl. 17:15 / 18:15 / 19:15
Hámark 5 manns í hverjum hópi
Staðsetning: Kórinn
Verð kr. 39.900
Greiðslu er skipt í tvennt, nóv og feb

Farið verður markvisst yfir stutta spilið og sveifluna. Þátttakendur fá æfingaáætlun sem hjálpar þeim að æfa sig sjálf milli tíma. Notast verður við Trackman greiningartækið í tvö skipti á tímabilinu (hálfsmánaðarlega námskeiðið) og fjögur skipti á vikulega námskeiðinu. Á vikulega Trackman námskeiðinu er að sjálfsögðu notast við Trackman í hverjum tíma.

Námskeiðin henta vel háforgjafar- sem lágforgjafarkylfingum, en henta þó ekki byrjendum.

Námskeiðin eru opin öllum kylfingum, hvort sem eru í GKG eða öðrum golfklúbbum. Endilega áframsendu á golffélaga þína, upplagt fyrir golfhópa að æfa saman í vetur!

Skráning fer fram með því að velja viðeigandi hnapp hér fyrir neðan.
Einnig er hægt að skrá sig og/eða fá nánari upplýsingar með því að senda póst á ulfar@gkg.is

 

 

Jóganámskeið hjá Birgittu- átta skipti

Jóganámskeiðin okkar voru mjög vinsæl s.l. vetur enda tilvalin leið til að liðka og styrkja líkamann. Líkamleg og andleg bæting á þessu sviði lengir höggin og gerir leikinn skemmtilegri. Í vetur verða námskeiðin einu sinni í viku.

Námskeiðið hentar vel fyrir alla sem stunda golf, byrjendum sem lengra komnum og báðum kynjum.

Námskeið 22.10 – 10.12 – 8 vikur/8 skipti (einu sinni í viku á mánudögum)

Kl. 17:30-18:40 í Íþróttamiðstöð GKG – UPPSELT
Kl. 19:00-20:10 í Íþróttamiðstöð GKG – UPPSELT

Kennari: Birgitta Guðmundsdóttir
Verð kr. 12.000
Hámarksfjöldi er 20 í hvorum hópi.