Keppnissveit GKG hefur verið valin fyrir sveitakeppnina sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru um aðra helgi. Eftirtaldir úr afrekshópi GKG munu skipa sveitina:
1. Birgir Leifur Hafþórsson
2. Sigmundur Einar Másson
3. Ottó Sigurðsson
4. Úlfar Jónsson
5. Sigurður Rúnar Ólafsson
6. Haukur Már Ólafsson
7. Kjartan Dór Kjartansson
8. Brynjólfur Einar Sigmarsson
Liðstjóri verður Jón Ólafsson