Kæru félagar, við höfum ákveðið að fresta Kótilettukvöldinu til 18. október. 

Kótilettuherrakvöld GKG verður haldið í Mulligan föstudaginn 15. mars, skráning er hafin.

GKG menn flækja ekki hlutina þegar þeir töfra fram sitt kósýkvöld með elegans.

Fordrykkur hefst kl. 19:00.

Viggi vert býður uppá sínar einstöku
gúrmei kótilettur með glæsibrag.

Matnum verður síðan fylgt eftir með góðu viskýsmakki.
Bjarni Töframaður verður með snilldar gleðistund.

Verð kr. 7.700
Skráning á vignir@gkg.is
Hægt er að taka frá borð fyrir vinahópinn!