18 holu punktamótmót fyrir konur í GKG  verður þriðjudaginn 23. júlí nk.

Spilaður verður Leirdalurinn og er hámarksforgjöf 36.

Skráning fer fram á golf.is.

Mótsgjald er kr. 1.500 og greiðist við upphaf móts með peningum eða með því að leggja inn á reikning kvennanefndar 0546-14-402420, kt. 220550-3979.

Verðlaun veitt fyrir efstu sæti, nándarverðlaun á 2., 4., 11. og 17 holu (verður að vera á flöt) og fyrir lengsta upphafshögg á 1. braut (verður að vera á braut).

 

Golfkveðjur

Kvennanefndin.