Kvöldnámskeið Hlöðvers, PGA golfkennaranema, lukkuðust vel og munum við bjóða uppá frekari námskeið með honum strax að loknu Íslandsmóti.
Um verður að ræða þriggja skipta kvöldnámskeið, en eftirfarandi námskeið verða í boði:
Mánudaga 28.7, 11.8, 18.8, kl. 20-21
Þriðjudaga 29.7, 5.8, 12.8 kl. 20-21
Miðvikudaga 30.7, 6.7, 13.7 kl. 20-21
Verð er kr. 7.500 per nemanda, og eru æfingaboltar innifalnir.
Námskeiðið hentar öllum, byrjendum sem lengra komnum.
Hámarksfjöldi á námskeiði er 6 manns.
Skráning fer fram á heimasíðu GKG með því að smella hér.
Fyrstir koma fyrstir fá!
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Úlfar Jónsson
Íþróttastjóri GKG
ulfar@gkg.is
8629204