Leiðbeiningar til foreldra og iðkenda vegna Sportabler

Sportabler er nýtt forrit/app sem við tökum núna í notkun til að halda utan um dagskrá og samskipti æfingahópanna. Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrti sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins. Með Sportabler fá iðkendur t.d. áminningu fyrir hverja æfingu og viðburð á vegum íþróttafélagsins.

Leikmenn og foreldrar þetta þurfið þið að gera:
1.Skrá í Hóp hér https://www.sportabler.com/optin

2. Skráið inn réttan kóða sem við á vegna vetraræfinga GKG 2018-2019: 
Stúlkur 01-08 Íþróttamiðstöð: MGXGQ1
Drengir 06-08 Íþróttamiðstöð: 6G2BY9
Drengir 01-05 Íþróttamiðstöð: JCTT14
Framtíðarhópur drengja: D8J3FG
Framtíðarhópur telpna: 5QGEGZ
Keppnishópur stúlkna: S9PVF3
Keppnishópur 2003 og eldri: QRWYPM
Keppnishópur 2004-2005: BLU1MP
Meistaraflokkur karla: MCCK3B
Meistaraflokkur kvenna: KBWPCP
Stúlkur 01-07 Kór: C8AF8A
Drengir 08-11 Kór: HN5U5M
Drengir 01-05 Kór: EHAN6N
Drengir 06-07 Kór: WCHNJZ

3. Fylla inn skráningaupplýsingar: Velja “Ég er leikmaður” / “Ég er foreldri” eftir því sem við á – bæði leikmenn og aðstandendur geta skráð sig.

4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á “hér” þá opnast nýr gluggi (Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder)

5. Búa til lykilorð eða skrá sig inn með facebook (FB gengur einungis ef netfang við skráningu er það sama hjá FB).

6. Allt klárt ! Skrá sig inn og þá ætti “Mín Dagskrá” að taka á móti ykkur.

(7). Ná í appið – ef þið eruð ekki búin að því (Appstore eða Google play store)

Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler í dökku spjallblöðrunni neðst hægra megin á www.sportabler.com

Sjá myndband (Nánari útskýringar) um ferlið hér: 

Um Sportabler: Að Sportabler stendur fólk úr íslensku íþróttalífi. Sportabler hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði Íslands, Hugbúnaður er þróaður í samvinnu við Íþróttafélög og þjálfara á Íslandi.