Veturinn nálgast.

Eftir að hafa legið yfir veðurspám þá höfum við á vellinum tekið þá ákvörðun að frá og með föstudeginum 3. nóvember loka vellirnir okkar.
Líkt og vanalega verður hægt að spila í allann vetur á vetrarflötum og teigum á Mýrinni.

Nú er bara að bóka sig í golfhermana og njóta veðurblíðunnar þar.

Kveðja
Vallarstjóri.