kæru félagar,

Vífilstaðavegur er lokaður við brúnna vegna malbikunarframkvæmda. Vinsamlegast leggið af stað á teig í tíma og notið þessar hjáleiðir.

Staffið