Hér að neðan er hlekkur á stöðuna í Meistaramótinu eftir 2. dag. Spennan í mörgum flokkum er mikil en hvergi eins magnþrungin og í drengjaflokki 15 – 16 ára en þar munar eingöngu þrem höggum á fyrsta og fjórða sæti. Stöðu í öllum flokkum má sjá með því að smella hér.