Úrtökumót fyrir Holukeppni GKG 2013 er punktakeppni með fullri forgjöf. Hámarks leikforgjöf skal þó vera 28, bæði í úrtökumótinu og í holukeppninni. Keppendur skulu vera með gilda EGA forgjöf.

Holukeppnin er einnig punktakeppni með fullri forgjöf. Þeir sem lenda í 32 efstu sætum í úrtökumótinu verður raðað saman í fyrstu umferð holukeppninnar eftir árangri í mótinu á eftirfarandi hátt:

Leikur nrSæti í úrtökumótiSæti í úrtökumóti
Leikur nrSæti í úrtökumótiSæti í úrtökumóti
11Leikur við32
216Leikur við17
38Leikur við25
49Leikur við24
54Leikur við29
613Leikur við20
75Leikur við28
812Leikur við21
92Leikur við31
1015Leikur við18
117Leikur við26
1210Leikur við23
133Leikur við30
1414Leikur við19
156Leikur við27
1611Leikur við22

Í 2. umferð holukeppninnar (16 manna úrslit) leikur sigurvegari í leik nr 1 við sigurvegara í leik nr 2, sigurvegari í leik nr 3 leikur við sigurvegara í leik nr 4 o.s.frv.