Námskeið framundan hjá GKG í maí og júní

Home/Fréttir/Fréttir almennt/Námskeið framundan hjá GKG í maí og júní

Námskeið framundan hjá GKG í maí og júní

Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um þau námskeið sem eru framundan hjá Golfskóla GKG.

Þessi námskeið henta breiðum hópi kylfinga, allt frá byrjendum til lengra komna. Nemendur fá góð ráð í púttum, vippum og sveiflu, auk góðra æfinga til að vinna með í framhaldinu. Aðeins fimm í hverjum hópi þannig að hver og einn fær persónulega nálgun.

Golfnámskeið hjá Ara – fjögur skipti
Þriðjudaga 22.5 – 29.5 – 5.6 – 12.6 kl 18-19
Þriðjudaga 22.5 – 29.5 – 5.6 – 12.6 kl 19-20 – styttra komnir

Þriðjudaga 22.5 – 29.5 – 5.6 – 12.6 kl 20-21 – styttra komnir

Golfnámskeið hjá Hlöðveri – fjögur skipti
Mánudaga 4.6 – 11.6 – 18.6 – 25.6 kl 18-19
Mánudaga 4.6 – 11.6 – 18.6 – 25.6 kl 19-20 – styttra komnir
Fimmtudaga  7.6 – 14.6 – 21.6 – 28.6 kl 18-19
Fimmtudaga  7.6 – 14.6 – 21.6 – 28.6 kl 19-20 – styttra komnir

Staðsetning: Útiæfingasvæði GKG
Verð kr. 13.000

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Úlfari íþróttastjóra, ulfar@gkg.is eða 8629204.

By |20.02.2018|