Í meistaramótinu eru veitt ýmis verðlaun á hverjum degi.

Eftirfarandi aðilar náðu glæstum árangri á fyrsta degi og bíður þeirra glaðningur á skrifstofunni.

 

Flestir punktar á Leirdal, Kristín Davíðsdóttir – 42 punktar

Flestir punktar á Mýrinni, Rakel Eva Kristmannsdóttir – 42 punktar

Næstur holu á 17. Leirdalur – Guðmundur Ólafsson – 118 cm

Næstur holu á 9. á Mýrinni – Dagur Fannar – 140 cm

Næstur holu á 18. Í öðru höggi – Sigurður Arnar –  530 cm

 

Þess má geta að Guðmundur Ólafsson var að pútta fyrir sínum 100. fugli á ferlinum á 17. holu.