Nándar- og punktaverðlaun dagur 2

Home/Uncategorized/Nándar- og punktaverðlaun dagur 2

Nándar- og punktaverðlaun dagur 2

Í meistaramótinu eru veitt ýmis verðlaun á hverjum degi.

Eftirfarandi aðilar náðu glæstum árangri á öðrum degi og bíður þeirra glaðningur á skrifstofunni.

Flestir punktar á Leirdal, Arnar Bjarni Stefánsson – 45 punktur

Flestir punktar á Mýrinni, Katrín Hörn Daníelsdóttir – 38 punktar

Næstur holu á 4. Leirdalur – Gunnar Salvarson – 290cm

Næstur holu á 9. á Mýrinni – Jóhannes Sturluson – 235 cm

Næstur holu á 18. Í öðru höggi –Elísabet Böðvarsdóttir –  1250 cm

By |10.07.2018|