Kæru félagar.
 
Ný námskeið hjá Golfskóla GKG eru núna að hefjast í vikunni í hádeginu á þriðjudag 9.feb og annað á fimmtudag 11.feb.
 
Hádegisnámskeið kl. 12-13 þriðjudaga 9.2, 16.2, 23.2, 1.3
Hádegisnámskeið kl. 12-13 fimmtudaga 11.2, 18.2, 25.2, 3.3
 
Verð er kr. 12.000 fyrir námskeiðið (fjögur skipti). Kennarar eru Derrick Moore og Haukur Már Ólafsson, PGA kennarar.Hámark 5 nemendur per kennara. Skráning og nánari upplýsingar gefur undirritaður, ulfar@gkg.is.
 
Helgarnámskeið sem eru framundan:
 
Helgarnámskeið sunnudaga kl. 10-11 þann 21.2, 28.2, 6.3, 13.3, 20.3
Þrjú sæti laus
Helgarnámskeið sunnudaga kl. 11-12 þann 21.2, 28.2, 6.3, 13.3, 20.3
Fullbókað!
Helgarnámskeið sunnudaga kl. 12-13 þann 14.2, 21.2, 28.2, 6.3, 13.3, 20.3
Fullbókað!
Helgarnámskeið sunnudaga kl. 13-14 þann 21.2, 28.2, 6.3, 13.3, 20.3
Tvö sæti laus
 
Verð er kr. 15.000 fyrir námskeiðið (fimm skipti). Kennari er Hlöðver Guðnason,PGA kennari. Hámark 5 nemendur per námskeið.
 
Æfingahópar mánudags- og miðvikudagskvöld.
 
Æfingahópur mánudaga kl. 20-21 þann 15.2, 22.2, 29.2, 7.3, 14.3
Fullbókað!
Æfingahópur mánudaga kl. 21-22 þann 15.2, 22.2, 29.2, 7.3, 14.3
Eitt sæti laust!
Kennari: Hlöðver Guðnason
 
Æfingahópur miðvikudaga kl. 20-21 þann 17.2, 24.2, 2.3, 9.3, 16.3
Fullbókað!
Æfingahópur miðvikudaga kl. 21-22 þann 17.2, 24.2, 2.3, 9.3, 16.3
Allt laust!
 
Kennari: Hulda Birna Baldursdóttir
 
Áhersla æfingahópa er stöðvaþjálfun þar sem lögð er áhersla á góðar æfingar en minni kennslu. PGA kennari setur upp og stýrir æfingunni. Verð kr. 6.000 fyrir fimm skipti.
 
Öll námskeið fara fram í inniaðstöðu GKG í Kórnum.
 
Greiðsla fer fram á reikning GKG: 0318-26-000176, kt. 6503942089. Setja nafn og námskeið í skýringu, senda kvittun á ulfar@gkg.is
 
Bestu kveðjur
 
Úlfar Jónsson
Íþróttastjóri GKG