Samkvæmt breytingum sem tóku gildi í febrúar 2016, þá er byrjunarforgjöf kylfinga 54 (í stað 36 áður). Við inngöngu í golfklúbb þá er viðkomandi sjálfkrafa kominn með hámarksforgjöf. Sjá hér nánari upplýsingar.

Hægt er að sjá nánari upplýsingar um hvernig leikmaður hækkar og lækkar í forgjöf með því að smella hér.