Glæsilegt tilboð fyrir nýja félagsmenn

Tilboð fyrir nýja meðlimi GKG

 • Nýliðanámskeið
 • Kennslukvöld á TrackMan golfherma
 • Ótakmarkaðir boltar á TrackMan útiæfingasvæði fyrir kr. 5.000,- sumarið 2020 (úti aðstaða)
 • 2 x hálftími í golfherma GKG

Sjá verðskrá félagsgjalda hér.

Auk ofangreinds er innifalið í GKG aðild

 • Ótakmarkað spil á Leirdalsvelli (18 holur)
 • Ótakmarkað spil á Mýrinni (9 holur)
 • 2 x hálftími í golfherma GKG
 • Aðgang að æfingasvæði GKG (pitch völlur, trackman range, púttflatir og æfingavöllur)
 • Ókeypis aðgangur að inniaðstöðu GKG í Íþróttamiðstöðinni og Kórnum, pútt og vipp (kostar 1.000,- fyrir utanfélagsmenn)
 • 25% afsláttur af golfhermum GKG (Kórinn og Íþróttamiðstöð)
 • 15% afsláttur af vörum í verslun GKG
 • Aðgang að 15 vinavöllum GKG 
 • Ógrynni af námskeiðum og fyrirlestrum
 • Ótakmarkaður og ókeypis aðgangur að hinni margrómuðu GKG stemningu !!

Skráðu þig hér fyrir neðan og taktu þátt í gleðinni!

Gildir eingöngu á meðan það laust er í klúbbinn. 

Krafist er útfyllingar á stjörnumerktum reitum.