Öldungar GKG 2019 – 65 ára +

Kæru GKG-félagar 65 ára+, hér koma úrslitin úr fjórða og síðast Golfhermanótinu þennan veturinn. Þátttakan hefur verið mjög góð í vetur og í dag voru 18 mættir og því var einnig spilað í Hermi 5.

Við þökkum ykkur fyrir skemmtilegan vetur og hlökkum til að hitta ykkur á Mýrinni.

Kærar kveðjur og gleðilega páska Hrefna, Svandís, Atli, Randver og Örn.

Úrslit mót nr. 4    
Ólafur Björnsson 53  
Þórólfur 48  
Kristján Pálsson 46  

 

Heildarúrslit:

4.Mót 5. apríl   punktar
Ólafur Björnsson   53
Þórólfur   48
Kristján Pálss.   46
Hallgrímur   45
Ragna   44
Ólafur Karvel   44
Harald   42
Randver Hermi 5 42
Gústaf Hermi 5 38
Atli Herm.5   37
Valur   36
Óskar Kim   35
Ágústa   29
Hrefna   28
Ólafur Ingólfss.   28
Svandís   24
Guðríður Guðm.   23
Siggerður   15