Verðlaunaafhending og lokahóf 2016
Í gær þriðjudaginn 13. sept. var síðasta mót sumarsins hjá GKG öldungum 65+
og í mótslok fór fram uppskeruhátíð með verðlaunaafhendingu fyrir mótaröðina.
Alls voru á vegum flokksins haldin sex mót og urðu úrslit sem hér segir:
8. júní Leirdalur:
1. Ingólfur Hansen 37 punktar Næstur holu á 2.flöt: Hjörvar O. Jensson 8.oo
2. Ásgeir H. Sigurðsson 32 punktar Næstur holu á 17.flöt: Taechol Óskar Kim 4,19
3. Jóhannes Karlsson 32 punktar 1. sæti höggleik: Gunnlaugur Sigurðsson 89 högg
29. júní Heimsókn til Leynis:
1. Kristinn Jón Kristjánsson 30 p. Næstur holu á 3. flöt: Kristinn J. Kristjánss 3,10
2. Atli Ágústsson 30 p. Næst holu á 18. flöt: Svandís Bjarnadóttir 4,17
3. Jóhannes Karlsson 27 p. 1. sæti höggleik: Hjörvar O. Jensson 88 högg
13. júlí Mýrin (9 holur):
1. Skarphéðinn Sigursteinss. 19 p. Næstur holu á 2. flöt: Randver Ármannsson 3,58
2. Svandís Bjarnadóttir 19 p. Næstur holu á 9. flöt: Skarphéðinn Sigurstens 8,41
3. Anna Harðardóttir 18 p. 1. sæti höggleik: Skarphéðinn Sigursteinsson 40 högg
8. ágúst Leirdalur:
1. Hjörvar O. Jensson 39 p. Næstur holu á 2. flöt: Sigurður N. Njálsson 12,50
2. Atli Ágústsson 39 p. Næstur holu á 17. flöt: Randver Ármannsson 5,37
3. Randver Ármannsson 37 p. 1. sæti í höggleik: Hjörvar O. Jensson 79 högg
31. ágúst Heimsókn í Leiruna:
1. Svandís Bjarnadóttir 29 p. Næstur holu á 8. flöt: Sigurður N. Njálsson 10,10
2. Kristján Pálsson 28 p. Næstur holu á 16. flöt: Þórólfur Árnason 1,78
3. Hjörvar O. Jensson 25 p. 1. sæti í höggleik: Hjörvar O. Jensson 88 högg
13. sept. Lokamót í Mýrinni:
1. Gísli Guðbjörnsson 18 p. Næstur holu á 2. flöt: Filip Þ. Höskuldsson 2,05
2. Taechol Óskar Kim 18 p. Næstur holu á 9. flöt: Guðni J Guðnason 2,77
3. Örn Sveinbjörnsson 17 p. 1. sæti í höggleik: Gísli Guðbjörnsson 38 högg
Höggleiksmeistari GKG öldunga 65+ 2016 varð Hjörvar O. Jensson með 185 stig.
Höggleiksmeistari hlaut glæsilegan bikar fyrir bestan árangur í höggleik yfir sumarið.
Að lokum var fjöldi vinninga dregnir úr skorkortum þeirra keppenda sem viðstaddir voru og fóru allir heim með einhvern glaðning.
Bestu þakkir eru færðar öllum sem styrktu flokkinn með því að gefa verðlaun í útdráttinn.
Þess skal getið hér og þakkað sérstaklega að einn félaginn Örn Ásmundsson gerði og gaf alla verðlaunagripina auk þess sem hann gaf bikarinn sem farandgrip til keppni inn í famtíðina.
Lokahófið var fjölsótt og vel lukkað, enda margir makar keppenda í hópnum, maturin frábær eins og vænta mátti og stemmingin afar góð.
ÖLDUNGANEFND 65+