Eftir mikla bið og eftirvæntingu hefur punktamótaröð GKG 2016 loksins hafist. Tveimur umferðum er nú lokið og mörg góð skor komið inn. Hvetjum við alla félagsmenn til að taka þátt í þessari skemmtilegu keppni. Opið hefur verið fyrir skráningu í 3. mót sumarsins af 7 svo enn er mikið eftir.
Hér má sjá stöðuna eftir tvær umferðir: Punktamot GKG 2016 – Stadan eftir 2 umferdir