Lokamót Íslandsbankamótaraðar barna– unglinga fór fram um helgina á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði hjá Golfklúbbnum Keili. Þetta var sjötta mót tímabilsins og að venju var vel á annað hundrað keppendur sem tóku þátt. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum og úrslit urðu eftirfarandi:
Með sigrinum tryggði Sigurður sér stigameistaratitilinn í sumar, frábær árangur hjá honum!
Gaman að sjá okkar ungu og efnilegu stúlkur skipa efstu sætin í telpnaflokki, en systurnar Eva og Hulda skyldu jafnar í mótinu og höfnuðu í 2.-3. sæti.
14 ára og yngri drengir:
1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (75-76) 151 högg +9
2. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (74-80) 154 högg +12
3. Böðvar Bragi Pálsson, GR (81-79) 160 högg +18
15–16 ára drengir:
1. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (75-70) 145 högg (+3)
2. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (72-73) 145 högg (+3)
*Ragnar sigraði eftir umspil.
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (79-69) 148 högg (+6)
17–18 ára piltar:
1. Henning Darri Þórðarson, GK (72-76-76) 224 högg +11
2.-3. Björn Óskar Guðjónsson, GM (78-77-70) 225 högg +12
2.-3. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (74-78-73) 225 högg +12
14 ára og yngri telpur:
1. Kinga Korpak, GS (93-86) 179 högg +37
2. Eva María Gestsdóttir, GKG (95-89) 184 högg +42
3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (87-97) 184 högg +42
4. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (100-92) 192 högg +50
15–16 ára stúlkur:
1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD (82-76) 158 högg +16
2. Zuzanna Korpak, GS (83-90) 173 högg +31
3. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR (87-87) 174 högg +32
17–18 ára stúlkur:
1. Eva Karen Björnsdóttir, GR (78-77-82) 237 högg +24
2. Saga Traustadóttir, GR (81-80-83) 244 högg +31
3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK (80-84-81) 245 högg +32