Takk fyrir skráninguna. Þú getur gengið frá greiðslu kr. 4.000 á reikning GKG: 0318-26-176, kt. 650394-2089, eða á skrifstofutíma hjá Guðrúnu í skálanum.

Mæting er við pallana á æfingasvæðinu ekki seinna en kl. 19.

Fyrirkomulag æfinganna er þannig að um helmingur tímans er í sveiflu og helmingur í stutta spili. Umsjón með æfingum hafa afrekskylfingar GKG, og er markmiðið fyrst og fremst að fá leiðbeiningar við að æfa vel og skipulega, heldur en beina kennslu.

Ágóði af þátttökunni fer beint í barna/unglinga/afreksstarf GKG.

Bestu kveðjur og þakkir fyrir stuðninginn.

Úlfar

862 9204