Vegna Sveitakeppninnar sem hefst hér á föstudaginn þá getum við ekki tekið frá rástíma fyrir spilæfinguna á föstudaginn í Mýrinni.
Spilæfingin verður þess í stað á litla vellinum við Vífilsstaðaveginn. Æfingatíminn er sá sami og á æfingunum sem eru þriðjudaga og miðvikudaga (00-03 hópur 1/1B kl. 09-10, 00-03 hópur 2 kl. 10-11, 96-99 hópur 1 kl. 11-12 og 96-99 hópur 2 kl. 13-14).
Mæting er við skálann og mun Hrafnhildur sjá um æfinguna.
Bestu kveðjur,
Úlfar