Sumarsólstöðumót Stella Artois verður haldið 4. júní 2016 á Leirdalsvelli GKG

Glæsileg verðlaun í boði og skemmtileg stemning í skálanum fyrir verðlaunaafhendingu þar sem Gunnar Hansson og Hundur í óskilum halda uppi stuðinu.

Skráning hefst 24. maí kl. 8:00 og lýkur 3. júní kl. 18:00

Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Texas Scramble með forgjöf. Liðið fær forgjöf sem reiknast sem samanlögð vallarforgjöf deilt í með fimm, þó ekki hærri en vallarforgjöf forgjafarlægri kylfingsins. Til að vinna til verðlauna í höggleiknum þurfa þátttakendur að vera með skráða forgjöf.

Hámarks leikforgjöf karla er 24 og kvenna 28

Keppendur verða að hafa náð 20 ára aldri til að fá þátttökurétt í mótinu!

Verð 5.500 kr á mann

1. sæti
VIP ferð á THE OPEN í boði Stella Artois
Innifalið: Flug með Icelandair til og frá Glasgow, gisting í 2 nætur á 4* hóteli með morgunverði, ferðir til og frá flugvelli, ferðir til og frá golfvelli, aðgangur að Hospitality svæði Stella Artois á Royal Troon á Sunnudeginum.
2 x Ársaðild að Icelandair Golfers
2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois 330ml (dósir)
2 x kassi af Stella Artois Kaleikum (glösum)
2 x Mánaðaráskrift að Golfstöðinni
2 x Stella Artois golfregnhlíf
2 x Gjafabréf fyrir tvo á KOL

2. sæti
2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois 330ml (dósir)
2 x kassi af Stella Artois Kaleikum (glösum)
2 x mánaðaráskrift að Golfstöðinni
2 x Stella Artois golfregnhlíf
2 x Gjafabréf fyrir tvo á Mathús Garðabæjar

3. sæti
2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois Kaleikum (glösum)
2 x Stella Artois golfregnhlíf
2 x Gjafabréf á Forréttabarinn að andvirði 10.000 kr.

Nándarverðlaun / Lengsta drive
Kassi af Stella Artois fyrir þann sem er næstur pinna (allar par 3 brautir)
Kassi af Stella Artois fyrir lengsta drive á 7. og 12. braut (bolti þarf að enda á braut)

Dregið úr skorkortum
5 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
5 x kassi af Stella Artois 330ml (dósir)
3 x Cune Crianza magnum (1,5L) Rauðvínsflöskur
2 x Famous Grouse Whiskey flaska
1 x mánaðaráskrift að Golfstöðinni