Sveitir GKG unglinga hafa verið valdar til að keppa í Sveitakeppni GSÍ dagana 20.-22. ágúst. Mótið er tvískipt og er haldið í flokkum pilta og stúlkna 18 ára og yngri hjá Golfklúbbi Suðurnesja annarsvegar, og í flokkum drengja og stúlkna 15 ára og yngri hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar hinsvegar.

Til hliðsjónar við val var m.a. miðað við árangur í GSÍ mótunum, Meistaramóti GKG, Unglingamótaröðinni, forgjöf, ástundum við æfingar og sýndan áhuga.

Eftirtaldir skipa sveitir GKG:

 

Þorlákshöfn 15 ára og yngri stúlkur Elísabet Ágústsdóttir Erna Rún Ólafsdóttir Borg Dóra Benediktsdóttir Helena Kristín Brynjólfsdóttir Ásthildur Lilja Stefándóttir Gunnhildur Kristjánsdóttir Liðsstjóri: Erna Valdís/Hrafnhildur 15 ára og yngri drengir A sveit Egill Ragnar Gunnarsson Ragnar Már Garðarsson Aron Snær Júlíusson Kristófer Orri Þórðarson Óðinn Þór Ríkharðsson Þórður Örn Reynisson Liðsstjóri: Sigmundur Einar Másson B-sveit Sverrir Ólafur Torfason Máni Geir Einarsson Einar Valberg Eiríksson Gunnar Valdimar Johnsen Elías Björgvin Sigurðsson Sindri Sigurður Jónsson Liðsstjóri: Guðbjartur Gunnarsson Leiran GS 16-18 ára stúlkur Særós Eva Óskarsdóttir Andrea Jónsdóttir Jóna Þórarinsdóttir Ninna Þórarinsdóttir Liðsstjóri: Úlfar Jónsson 16-18 ára drengir A sveit Ari Magnússon Davíð Ómar Sigurbergsson Emil Þór Ragnarsson Jón Sævar Brynjólfsson Rúnar Örn Grétarsson Liðsstjóri: Birgir Leifur Hafþórsson B-sveit Daníel Hilmarsson Daníel Jónsson Gunnar Gunnarsson Pétur Andri Ólafsson Yngvi Sigurjónsson

Liðsstjóri: Úlfar Jónsson

 

Áfram GKG!