Næstu helgi fer fram árleg sveitakeppni GSÍ. Keppni hefst á föstudag og er fram á sunnudag. GKG á bæði karla- og kvennasveit í 1. deild. Konurnar leika á Garðavelli á Akranesi en karlarnir leika Leiruna á Suðurnesjum. 

Kvennasveit GKG 2012

Gunnhildur Kristjánsdóttir
Hansína Þorkelsdóttir
Hulda Birna Baldursdóttir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Málfríður Guðnadóttir
Ragna Björk Ólafsdóttir
Særós Eva Óskarsdóttir

Karlasveit GKG 2012

Alfreð Brynjar Kristinsson
Ari Magnússon
Birgir Leifur Hafþórsson
Guðjón Henning Hilmarsson
Kjartan Dór Kjartansson
Ottó Sigurðsson
Ragnar Már Garðarsson
Sigmundur Einar Másson

Við óskum sveitunum góðs gengis og mælum eindregið með því að fólk fari að fylgjast með okkar bestu kylfingum leika fyrir hönd klúbbsins.

Áfram GKG!