Týndur Fjarlægðarmælir

Home/Fréttir/Fréttir almennt/Týndur Fjarlægðarmælir

Týndur Fjarlægðarmælir

Einn félagi úr GKG glataði fjarlægðarmæli úr pokanum sínum í gær 6.júní á GKG svæðinu. Ef einhver hefur verið var við mælinn er sá hinn sami beðinn um að skila honum í golfverslun GKG.

By |07.06.2012|