Metár hjá GKG hvað varðar Íslandsmeistaratitla!

Það er óhætt að segja að nýliðið keppnistímabil hafi verið einstaklega gjöfult hvað varðar árangur okkar afrekskylfinga, en alls komu 14 stórir titlar á land!

Svona árangur gerist ekki af sjálfu sér og má nefna nokkra þætti sem skipta veigamestu máli, s.s.:

  • Áhugi, ástundun og metnaður kylfinganna sjálfra.
  • Markvisst barna-, unglinga- […]