Lokun Leirdalsvallar
Vegna mikillar vætutíðar undanfarna daga eru vellirnir orðnir mjög blautir og því höfum við lokað Kópavogshluta Leirdalsvallar.
Það er þó enn hægt að leika Mýrina og neðri hluta Leirdalsins en þá er öll umferð golfbíla bönnuð á vellinum.