Hlutverk forgjafarnefndar:

  • Heldur utan um öll forgjafarmál GKG.

Markmið forgjafarnefndar:

  • Endurmeta forgjöf alla félagsmanna GKG í upphafi hvers árs.

Framkvæmdastjóri starfar með forgjafarnefnd.

Frogjafarnefnd GKG fyrir starfsárið 2017 skipa:

  • Kjartan Bjarnason (formaður)
  • Sæmundur Melsted
  • Bergveinn Þórarinsson
  • Þorgrímur Björnsson