Íþróttanefnd GKG:
• Leitast við að skapa kylfingum í GKG aðbúnað og atlæti sem stenst samjöfnuð við það sem best gerist á Íslandi.
• Mótar afreksstefnu GKG í samráði við íþróttastjóra.
• Mótar stefnu GKG sem fjölskylduvæns íþróttafélags í samráði við íþróttastjóra.
• Stendur fyrir fræðslufundum fyrir félaga í GKG í samvinnu við íþróttastjóra og dómara GKG.
• Skipar foreldraráð GKG, sem hefur umsjón með öðru barna- og unglingastarfi GKG en telst beint íþróttastarf.

Íþróttanefnd GKG fyrir starfsárið 2017 skipa:

  • Gunnar Jónsson (formaður)
  • Sigmundur Einar Másson
  • Gestur Þórisson

Foreldrarráð GKG fyrir starfsárið 2017 skipa:

  • Elísabet Arndal
  • Magnús Scheving
  • Gyða Guðjónsdóttir