Hlutverk kvennanefndar:

 • Fjallar um stefnu klúbbsins um leiðir til að efla kvennastarf og fjölga konum í klúbbnum. Að lokinni umfjöllun nefndarinnar skal stefnan lögð fyrir stjórn til afgreiðslu.
 • Stuðlar að samvinnu og samstöðu kvenna í klúbbnum og leitar leiða til að efla félagsanda meðal þeirra.
 • Skipuleggur æfingar, mót og aðra viðburði fyrir konur í samráði við þjónustustjóra.

Markmið kvennanefndar:

 • Að hlutfall kvenna í klúbbnum sé hærra en í nokkrum öðrum golfklúbbi á landinu.

Íþróttastjóri starfar með kvennanefnd.

 • Kvennanefnd fyrir starfsárið 2019 skipa:
  o Þorgerður Jóhannsdóttir – formaður
  o Heiða Jóna Hauksdóttir – varaformaður
  o Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir – gjaldkeri
  o Inga Birna Einarsdóttir – ritari
  o Ásta Kristín Valgarðsdóttir – samskiptamiðlar
 • Meðstjórnendur
  o Arndís Berndsen
  o Fjóla Rós Magnúsdóttir
  o Kristín Kristmundsdóttir
  o Sólveig Smith

Dagskrá 2018

Golfdagatal 2018 – Takið dagana frá!

 

Janúar – mars golfnámskeið í Kór

Febrúar

18.2 Konudagurinn – Mindful Golf Brunch með Ásdísi Olsen 

Mars

15.3 Fræðslukvöld – Lærðu að elska kylfinginn sjálfan þig með Ragnhildi Sigurðardóttur

Apríl

18.4  Skemmtikvöld – THE GREAT GATSBY

Maí

08.5  Fræðslukvöld – Fimm skref til að sveifla þér í rétta átt í sumar, Rúna Magnúsdóttir

15.5  Mýrin- þriðjudagsspil

22.5  Mýrin- þriðjudagsspil

29.5  Mýrin- FREIXENET- Texascramble mót / vön og óvön

Júní

05.6  Mýrin- þriðjudagsspil

12.6  Vinkvennamót – Leirdalur  GKG – GO

12.6  Mýrin- þriðjudagsspil

18.6  Vinkvennamót – Urriðavöllur  GO – GKG

19.6  Mýrin þriðjudagsspil

26.6  Mýrin – FREIXENET – LITAÞEMA – fullforgjöf (frestað v/HM)

26.6  Mýrin- þriðjudagsspil

Júlí

03.7  Mýrin- þriðjudagsspil

17.7  Leirdalur – TARAMAR – innanfélagsmót hámarksforgöf 36

24.7  Mýrin- þriðjudagsspil

31.7  Mýrin – FREIXENET – LITAÞEMA – ÁFRAM ÍSLAND! fullforgjöf

Ágúst

07.8  Mýrin- þriðjudagsspil

14.8  Mýrin- þriðjudagsspil

21.8  Mýrin- þriðjudagsspil

25.8  Vissuferð – (Vestmannaeyjar) TARAMARMÓT – laugardagur

28.8  Mýrin- FREIXENET – einstaklingsmót

September

09.9  Leirdalur – TARAMAR lokamót og lokahóf