Hlutverk kynningarnefndar:

  • Gefa út ársrit GKG
  • Ganga frá útlitshönnun á skiltum, auglýsingum og öðru markaðsefni GKG
  • Við halda útlitshönnun GKG

Markmið kynningarnefndar:

  • Ársskýrsla GKG sé áhugaverð og beri af öðrum ársskýrlum golfklúbba á Íslandi
  • Allar merkingar séu samræmdar innan GKG
  • Tryggja það að allar mekringar, skilti og auglýsingar séu innan hönnunarstaðals.

Framkvæmdastjóri starfar með kynningarnefnd.

Formaður kynningarnefndar fyrir starfsárið 2019 er Sigurður Hlöðversson