Hlutverk öldunganefndar:

  • Halda árlegt mót öldunga GKG
  • Standa fyrir öðrum viðburðum sem eflir félagslíf öldunga GKG
  • Standa að viðburðum yfir veturinn sem hentar öldungum

Markmið öldunganefndar:

  • Efla virkni öldunga í mótum og félagslífi GKG
  • Að GKG verði áhugaverður golfklúbbur fyrir ölgunga

Formaður öldunganefndar er Hjörvar O Jensson, S: 820 6836

Íþróttastjóri starfar með öldunganefnd.

VETRARDAGSKRÁ  2018

Stefnt er að mótum í golfhermum klúbbsins eins og að neðan greinir:

  1. janúar: Mót kl. 9.00
  2. febrúar: Mót kl. 9.00
  3. mars: Mót kl. 9.00
  4. apríl: Mót kl. 9.00

Mótin eru öll 18 holu mót

Mótsgjaldið er kr. 1.500.-

Verðlaun eru ánægjan ein

Tilkynnið þátttöku til golfverslunar s. 570-7373

Allir GKG öldungar 65 ára+ eindregið hvattir til að mæta en fjöldi þátttakenda takmarkast við 16 manns – fyrstur kemur fyrstur fær.

Nefndin