Hlutverk öldunganefndar:

 • Halda árlegt mót öldunga GKG
 • Standa fyrir öðrum viðburðum sem eflir félagslíf öldunga GKG
 • Standa að viðburðum yfir veturinn sem hentar öldungum

Markmið öldunganefndar:

 • Efla virkni öldunga í mótum og félagslífi GKG
 • Að GKG verði áhugaverður golfklúbbur fyrir ölgunga

Formaður öldunganefndar er Hrefna Sigurðardóttir, S: 692 6863

Íþróttastjóri starfar með öldunganefnd.

Mótaskrá fyrir sumarið 2019

 • Maí Æfingamót á Mýrinni 9 holur
 • Júní               Leirdalur 18 holur
 • Júní Heimsókn: Hveragerði 18 holur
 • Júlí Mýrin 9 holur
 • Ágúst            Leirdalur 18 holur
 • Ágúst Heimsókn: Akranes 1. Teigur ræst úr frá 10-12
 • September Mýrin – Lokamót og hóf

Mótin hefjast öll kl. 10:00 nema lokamótið

Þátttökugjöld í mótin eru kr. 1.000.- pr. mót og greiðist með seðlum.

Heimsóknir spilast sem mót og er þá greitt mótsgjald auk vallargjalds.

Verðlaun fyrir mótin og afrek sumarsins verða afhent í lokahófinu.

Allir GKG öldungar 65 ára+ eru hvattir til að mæta og nú

viljum við sjá fleiri konur mæta til leiks.

Bestu kveðjur Atli, Randver, Örn, Svandís og Hrefna

Nefndin