Hlutverk skemmtinefndar:

 • Hafa frumkvæði að skemmtanahaldi á vegum félagsins
 • Sjá um hjóna og para keppnina
 • Sjá um bændaglímuna
 • Vera með atburði sem eykur skemmtanagildi þess að vera í GKG eins og:
  • Spilakvöld
  • Horfa á mót í sjónvarpi
  • Halda viðburði á veturna eins og innanhússpúttmót

Markmið skemmtinefndar:

 • Að auka gildi þess að vera GKG-ingur
 • Efla GKG andann

Framkvæmdastjóri starfar með skemmtinefnd.