Í Íþróttamiðstöð GKG er nú þjónusta allt árið umkring. Við leggjum metnað í að skapa góða upplifun fyrir þá sem sækja okkur heim, hvort sem um er að ræða kylfinga á leiðinni í eða úr golfi, einstaklinga sem vilja njóta veitinga í vinalegu umhverfi, hópar sem vilja nýta sér aðstöðuna okkar eða fyrirtæki sem vilja funda og nýta sér allt sem við getum boðið uppá til að gera fundina árangursríka og eftirminnilega.

Almenn þjónusta fyrir einstaklinga og hópa

Fyrirtækjaþjónusta