Kæru félagar,

Vegna dræmrar þátttöku í undankeppninni á sunnudaginn hefur verið ákveðið að fresta mótinu.

Reynt verður að finna tíma sem hentar betur fyrir alla.

Þeir keppendur sem hafa skráð sig til leiks hafa þó rétt til þess að halda sínum rástímum á sunnudaginn og eru beðnir um að hafa samband í gegnum yngvi@gkg.is til þess að taðfesta það.

 

Kveðja,

Mótanefnd