Úrlsit úr golfhermamóti öldunga

Home/Fréttir/Úrlsit úr golfhermamóti öldunga

Úrlsit úr golfhermamóti öldunga

Golfhermamót öldunga 65+

Úrslit:

Þriðja golfhermamót Öldunga 65+ fór fram á Harbor Town golfvellinum í South Carolina þriðjudaginn 11. apríl s.l.

Úrslit urðu sem hér segir:

1.sæti á punktum: Randver Ármannsson  48 punktar

2.sæti á punktum: Bogi Nilsson  46 punktar

3.sæti á punktum: Birgir Sigurjónsson  43 punktar

……

1.sæti í höggleik: Bogi Nilsson  76 högg

2.-3.sæti í höggleik: Hjörvar O Jensson  78 högg

2.-3.sæti í höggleik: Randver Ármannsson  78 högg

Alls voru fimmtán þátttakendur í mótinu

sem fram fór í blíðskapar veðri.

 

NefndinHHk

 

By |11.04.2017|