Í gær lauk sjötta mótinu í Egils Kristals mótaröð GKG. Leikið var í blíðskaparveðri og náðu margir keppendur fínum árangri. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.
Mótaröðinni er nú lokið og verður verðlaunaafhending fyrir besta heildarárangurinn á uppskeruhátíð barna- og unglingastarfsins í lok september. Nánari dagssetning verður auglýst þegar nær dregur.
Verðlaun í öllum flokkum í mótinu sem lauk í gær voru eftirfarandi:
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur
Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar í öllum flokkum: Einn bíómiði í Laugarásbíó
Hægt er að vitja vinninga í golfverslun GKG. Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn og þökkum fyrir þátttökuna.
Úrslit Kristals mótaröð nr. 6
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára F9 S9 Alls
1 Sólon Baldvin Baldvinsson * 20 24 44
2 Ragnar Áki Ragnarsson * 18 22 40
3 Jóel Gauti Bjarkason * 21 18 39
Besta skor:
1 Sólon Baldvin Baldvinsson * 38 34 72
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri F9 S9 Alls
1 Hjalti Hlíðberg Jónasson * 21 19 40
2 Viktor Snær Ívarsson * 23 17 40
3 Magnús Friðrik Helgason * 19 20 39
Besta skor:
1 Sigurður Arnar Garðarsson * 35 36 71
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri F9 S9 Alls
1 Hulda Clara Gestsdóttir * 15 23 38
2 Eva María Gestsdóttir * 13 20 33
3 Katla Björg Sigurjónsdóttir * 15 18 33
Besta skor:
1 Hulda Clara Gestsdóttir * 51 42 93
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára F9 S9 Alls
1 Elísabet Ágústsdóttir * 17 23 40
2 Freydís Eiríksdóttir * 16 14 30
Besta skor:
1 Elísabet Ágústsdóttir * 45 41 86