Úrslit í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG 2023

Keppni lauk í dag þriðjudag í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. 

Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru virkilega til sóma á vellinum og sýna miklar framfarir í sumar. 

Skemmtileg nýjung var á lokadeginum þegar Simmi formaður íþróttanefndar kynnti kylfinga sérstaklega til leiks í hátalarakerfi 😉

Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur og aðstandendur.

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunasæti í öllum flokkum.

Myndir má sjá hér.

Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn og öllum keppendum þökkum við kærlega fyrir þátttökuna!

Frá vinstri: Simmi, Arna Dís, Embla Dröfn og Aron Snær

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Telpur 10 ára og yngri

  Punktakeppni  
  Telpur 10 ára og yngri  
Staða Nafn Samt.
1 Embla Dröfn Hákonardóttir 40
2 Arna Dís Hallsdóttir 40

Þorleifur Ingi, Jón Reykdal og Sölvi Hrafn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Strákar 10 ára og yngri

  Punktakeppni  
  Strákar 10 ára og yngri  
Staða Fornafn Samt.
1 Jón Reykdal Snorrason 56
2 Þorleifur Ingi Birgisson 52
3 Sölvi Hrafn Ólafsson 38

 

Sara Björk og Hanna Karen

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stelpur 12 ára og yngri

  Höggleikur með forgjöf  
  Stelpur 12 ára og yngri  
Staða Fornafn Samt.
1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir 105
2 Sara Björk Brynjólfsdóttir  114
     
  Höggleikur án forgjafar  
  Stelpur 12 ára og yngri  
Staða Fornafn Samt.
1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir 162
2 Sara Björk Brynjólfsdóttir 189

 

Matthías Jörfi og Helgi Freyr. Á myndina vantar Emil Mána

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Strákar 12 ára og yngri

  Höggleikur með forgjöf  
  Strákar 12 ára og yngri  
Staða Fornafn Samt.
1 Emil Máni Lúðvíksson 122
2 Matthías Jörvi Jensson 122
3 Helgi Freyr Davíðsson 152
  Emil sigraði eftir bráðabana  
     
  Höggleikur án forgjafar  
  Strákar 12 ára og yngri  
Staða Fornafn Samt.
1 Emil Máni Lúðvíksson 98
2 Helgi Freyr Davíðsson 104
3 Matthías Jörvi Jensson 107

 

Hanna í Ríkeyjar systur sinnar, María Kristín og Eva Fanney

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Höggleikur með forgjöf  
  Telpur 13 til 14 ára  
Staða Fornafn Samt.
1 María Kristín Elísdóttir 188
2 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir 206
3 Eva Fanney Matthíasdóttir 209

 

Embla Hrönn Eva Fanney og María Kristín 

 

Stelpur 13-14 ára

 

  Höggleikur án forgjafar  
  Telpur 13 til 14 ára  
Staða Fornafn Samt.
1 Eva Fanney Matthíasdóttir 224
2 Embla Hrönn Hallsdóttir 239
3 María Kristín Elísdóttir 260

 

Bjarki Hrafn, Ívar Örn, Björn Breki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Höggleikur með forgjöf  
  Drengir 13 til 14 ára  
Staða Fornafn Samt.
1 Ívar Örn Sigurðarson 204
2 Bjarki Hrafn Garðarsson 205
3 Björn Breki Halldórsson 209

 

Stefán Jökull, Björn Breki, Arnar Heimir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Drengir 13-14 ára

  Höggleikur án forgjafar  
  Drengir 13 til 14 ára  
Staða Fornafn Samt.
1 Björn Breki Halldórsson 212
2 Stefán Jökull Bragason 216
3 Arnar Heimir Gestsson 223

 

Elísabet, Elísabet Sunna, María Ísey

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stúlkur 15-16 ára

  Höggleikur án forgjafar  
  15-16 ára telpur  
Staða Fornafn Samt.
1 Elísabet Sunna Scheving 237
2 Elísabet Ólafsdóttir 252
3 María Ísey Jónasdóttir 258

 

Gunnar Þór, Guðjón Frans, Snorri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Piltar 15-16 ára.

  Höggleikur án forgjafar  
  15-16 ára piltar  
Staða Fornafn Samt.
1 Guðjón Frans Halldórsson 221
2 Gunnar Þór Heimisson 225
3 Snorri Hjaltason 243

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Share This Story, Choose Your Platform!

Go to Top