Fjórða og seinasta mótið í sumar í Mix mótaröðinni fór fram í gær, og var frábær þátttaka, en alls luku 52 keppendur keppni. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins en heildarúrslitin verða send á netföng foreldra keppenda.
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og bendum verðlaunahöfum þessa móts að vitja vinninga í GKG proshop. Allir sem tóku þátt í a.m.k. einu móti fá þátttökuverðlaun sem verða afhent á uppskeruhátíð barna og unglingastarfsins, sem gert er ráð fyrir að verði 28. september, eftir að æfingum er lokið. Við sama tækifæri verða afhent verðlaun fyrir besta heildarárangurinn, en það verður reiknað útfrá þremur bestu mótunum.
Úrslit í Mix mótaröð nr. 4 – 15. ágúst | ||||
Stúlkur 10-12 ára | Fgj. | Punktar | Ný fgj. | |
1. sæti | Marta Ellertsdóttir | 54 | 14 | 54 |
1. sæti | Thelma Ellertsdóttir | 54 | 14 | 54 |
3. sæti | Eva Lind Hansen | 54 | 12 | 54 |
3. sæti | Hafdís Ósk Hrannarsdóttir | 54 | 12 | 54 |
Drengir 10-12 ára | Fgj. | Punktar | Ný fgj. | |
1. sæti | Daníel Heiðar Jónsson | 36 | 24 | 34,5 |
2. sæti | Breki G. Arndal | 34,5 | 22 | 32,5 |
3. sæti | Sindri Snær Kristófersson | 54 | 20 | 53 |
Stúlkur 9 ára og yngri | Fgj. | Punktar | Ný fgj. | |
1. sæti | Birgitta Sóley Birgisdóttir | 44,5 | 17 | 44,5 |
2. sæti | Ragnheiður Sigurðardóttir | 54 | 6 | 54 |
3. sæti | Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir | 54 | 1 | 54 |
Drengir 9 ára og yngri | Fgj. | Punktar | Ný fgj. | |
1. sæti | Oliver Kjaran | 40,5 | 25 | 37 |
2. sæti | Jóhannes Sturluson | 36 | 20 | 35 |
3. sæti | Róbert Leó Arnórsson | 43,5 | 20 | 42,5 |
1. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur
2. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur
3. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur
Að auki fengu allir 3 æfingafötur í teiggjöf.
Kærar þakkir fyrir þátttökuna í sumar!