Púttmót nr. 7 af 9 lauk s.l. laugardag í Kórnum, og voru 29 keppendur með að þessu sinni. Hægt er að sjá besta árangur í hverjum flokki hér fyrir neðan. Til að sjá úrslit allra keppenda smellið hér.
Næsta mót fer fram laugardaginn 12. apríl.
Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka online casino eins og alltaf ókeypis.
12 ára og yngri stelpur | 29.mar |
Telma Ellertsdóttir | 31 |
Eva María Gestsdóttir | 31 |
Hulda Clara Gestsdóttir | 31 |
12 ára og yngri strákar | 29.mar |
Róbert Leó Arnórsson | 27 |
Sigurður Arnar Garðarsson | 27 |
13 – 15 ára strákar | 29.mar |
Bragi Aðalsteinsson | 25 |
16 – 18 ára piltar | 29.mar |
Kristófer Orri Þórðarson | 25 |
16 – 18 ára stúlkur | 29.mar |
Elísabet Ágústsdóttir | 28 |