Púttmót nr. 7 af 9 lauk s.l. laugardag í Kórnum, og voru 29 keppendur með að þessu sinni. Hægt er að sjá besta árangur í hverjum flokki hér fyrir neðan. Til að sjá úrslit allra keppenda smellið hér.

Næsta mót fer fram laugardaginn 12. apríl.

Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka online casino eins og alltaf ókeypis.

12 ára og yngri stelpur 29.mar
Telma Ellertsdóttir 31
Eva María Gestsdóttir 31
Hulda Clara Gestsdóttir 31
12 ára og yngri strákar 29.mar
Róbert Leó Arnórsson 27
Sigurður Arnar Garðarsson 27
13 – 15 ára strákar 29.mar
Bragi Aðalsteinsson 25
16 – 18 ára piltar 29.mar
Kristófer Orri Þórðarson 25
16 – 18 ára stúlkur 29.mar
Elísabet Ágústsdóttir 28